af því að við eigum one-way ticket til Kaupmannahafnar. Við flytjum þangað 14. des.
Helgin fór í það að vera fárveikur og á meðan að skrifa gríðar skemmtilega heimildaritgerð um Aristóteles. Hóstaköst, hitasveiflur og snýtingar passa ekki vel við heimildaleit, ritgerðarskrif og tímaþröng. Náði þó að skila ca. 25 mín. áður en fresturinn rann út.
sunnudagur, 2. nóvember 2008
Nú líður mér betur...
Birt af
Þórir
kl.
18:13
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
bíddu...af hverju ertu að skrifa ritgerð?
vona að heilsan batni og innilega til hamingju með útúrkreppunni miðann;)
Er að dunda mér í fjarnámi. Datt það nefninlega í hug að það gæti verið ágætt að hafa stúdentspróf einhvern daginn...
Ég er enn að vinna í því að finna handa þér rætur, þú ræður samt hvar þú plantar þeim.
úfff... þá fyrst fengi ég valkvíða þegar ég þyftir að fara að festa rætur einhverstaðar!
Skrifa ummæli