sunnudagur, 16. nóvember 2008

Menning

Ég hvet alla til að kíkja í Listasafn ASÍ fyrir 23. nóvember nk. til þess að sjá yfirlitssýningu yfir verk Gylfa Gíslasonar heitins. Frábær sýning!

(Myndskreyting eftir Gylfa Gíslason sem prýðir forsíðu Þjóðviljans þann 10. desember árið 1978. Smellið á myndina til að stækka hana)


Einnig mæli ég sterklega með því að kíkja í Sundhöll Reykjavíkur snemma á sunnudagsmorgni. Ég held að fátt gefi manni meiri kraft til þess að nýta daginn.

2 ummæli:

Julia sagði...

Já sundhöllin var svo sannarlega góð fyrir blóðrásina.

jakobsson sagði...

hæhæ takk fyrir sendinguna! flottar myndir. hlökkum til að sjá ykkur í desember

kv, kobbi