Við hjónin erum mætt til København, bara svona að láta vita af því.
Höfum svosum ekki mikið gert ennþá en þó búið að hjóla nokkra kílómetra, baka bæði eplaköku og bananabrauð, drekka 3 rauðvínsflöskur, búin að fá frábæru nágrannana okkar tvisvar í kaffi, sofa af okkur einn jarðskjálfta og vera neitað um gömlu vinnuna vegna vesens útaf "finans krisen".
Uppfærsla:
Hér má sjá örlítið meira um það sem gerðist áður en við fluttum okkur suður um höf.
miðvikudagur, 17. desember 2008
Hvedebrødsdage
Birt af
Þórir
kl.
22:46
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Já til hamingju elskurnar mínar! Mér þykir leiðinlegt að hafa ekki komist til ykkar í kveðjuhófið... svona er þetta þegar maður er búinn að kaupa miða á tónleika.
En helduru að þetta um "finanskrisen" sé ekki bara afsökun afþví þeir vilja ekki ráða íslending?
Takk kærlega fyrir það! Við sjáumst samt vonandi sem fyrst.
Ne, finanskrise afsökunin var réttmæt. Fyrirtækið er við það að fara á hausinn. Gæti samt leitt til þess að Sony kaupi það og þá verður nóg að gera.
Dúdd! kíktu á póstinn þinn (gmail) vantar að fá heimilisfangið hjá þér og fréttir náttla.
Skrifa ummæli