föstudagur, 18. september 2009

Loppemarked!!!

Við hjónin tökum þátt í flóamarkaði á Balders Plads (við sjáum torgið útum stofugluggann okkar) á morgun, laugardag, milli 11 og 15. Þeir sem hafa tíma mega endilega kíkja á okkur og fá kaffi og kanelsnúða.

Sjáumst!

2 ummæli:

bibban sagði...

ÉG mæti með kæti

Þórir sagði...

Jibbííí !!!