Ég fór í Kolaportið um daginn og rakst á þetta póstkort.
Frekar skemmtilegt að myndin er tekin af honum Birni Inga tengdapabba og stelpan sem situr fyrir er Júlía.
Eru ekki allir hressir annars?
sunnudagur, 11. maí 2008
Sunnudagur
Birt af
Þórir
kl.
14:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Eldhress og Kolaportið er æðsta menningarstofnun landsins.
jiii, en skemmtó
og jú - eldhress eins og hún Júlía:)
Bibban saknar koló næstum því jafnmikið og ykkar...annars er ég góð bara...!
Kolaportið er æði! Þvílík gersemi sem þú fannst þarna:) annars er Bringa bara hress
Skrifa ummæli