sunnudagur, 22. febrúar 2009

Video

Nú þegar Óskarsverðlaunin eru á næsta leiti þá þótti okkur við hæfi í gær að kynna okkur nokkrar tilnefndar myndir.

Gott að taka svona bíó- og videodag annað slagið. Mæli sérstaklega með Waltz with Bashir og þá helst að njóta hennar í faðmi flugvélasætanna í huggulegum sal Vester Vov Vov.

Engin ummæli: