Dave var hjá okkur um helgina. Hann stalst með okkur á fyrstu krulluæfinguna okkar. Við viðurkenndum öll eftir æfinguna að virðing okkar fyrir sportinu snarjókst. Mjög tæknilegt sport og drullu erfitt í alla staði en mjög skemmtilegt. Kíktum síðan á krullubarinn. Vöknuðum ansi stirð daginn eftir (og ekki bara eftir bjórinn). Ætli maður endi ekki í krulludeild Þróttar, sérstaklega ef það er jafn góður og ódýr bar þar.
Verst að við vorum svo upptekin við að halda jafnvægi á ísnum að við gleymdum gjörsamlega að taka myndir. Mæli með að þið kíkjið í staðinn á þetta (og veljið flash animation) til þess að sjá hvað við vorum að læra.
þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Krulla
Birt af
Þórir
kl.
00:15
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
yes takk þóti, en hvað sem þú segir um kurling þá er þetta fáránleg íþrótt! fáránleg! ekki reyna þetta
Já, virðing ykkar jókst á sportinu á meðan virðing mín gagnvart ykkur snarlækkaði.
Kurling er ekki sport frekar en sjálfsfróun.
Takk fyrir
en diðrik pældu í því að ef það væri heimsmeistaramót í sjálfsfróun, þá værir þú pottþétt heimsmeistari!! pældu í því...
p.s. takk fyrir póstkortið þórir, rosalega fallegt póstkort.
Curling er heví gott sport. Ódýr bjór, tjill, kústar... Hvað er svona slappt við það Diðrik?
þú ert slappur! þórir kommon tjill og kústar? hvað er það? farðu í næstu búð ef þú vilt ódýran bjór, tjillaðu heima hjá þér! kurling hef aldrei heyrt aðra eins vitleysu.... djöfull ertu að missa það, er olía í vatninu þarna eða?
Sammála síðasta ræðumanni. Ég held að hver einasti heilvita maður fatti að tjilla og kústa eitthvað svell er ekki töff. Meira djöfulsins ruglið.
Hvað er næst? Ætlarðu að reyna að segja mér að þukla á litlum börnum sé kúl með tjillinu?
Skrifa ummæli