Bring your sense of humor. And some toast.
Audience participation is allowed.
In fact, if you're sitting next to someone in fishnets stockings, you WILL be participating.
Audience participation is allowed.
In fact, if you're sitting next to someone in fishnets stockings, you WILL be participating.
Til sölu voru pokar með hrísgrjónum, klósettpappír, ljósum, ristuðu brauði (toast), gúmmíhönskum, partýhöttum, flautum, spilum og dagblöðum (til að verjast rigningunni (vatnsbyssum)). Ég hef aldrei séð áhorfendur taka jafn virkan þátt í bíósýningu. Og næstum allir í búningum!
Á meðan myndin var í gangi lék starfsfólk bíósins svo með á sviðinu fyrir framan tjaldið og áhorfendur reittu af sér brandara sem var svarað af sjálfri myndinni (Áhorfendur: "When is the orgy, Frank?", Frank: "Tonight") og kölluðu ókvæðisorð að persónunum ("Slut" þegar Susan Sarandon brá fyrir sem Janet og "Asshole" þegar nörðurinn Brad lét sjá sig).
En já, hér er hægt að sjá allt um Audience Participation.
Næst þegar ég fer að sjá svona sýningu verð ég tilbúinn.
Og já, ég var að sjá hana í fyrsta skipti!
2 ummæli:
fokk
abbo...
Skrifa ummæli