þriðjudagur, 9. október 2007

Vegna fjölda áskorana:



Íbúðarmyndir.
(smellið á myndina til að fá stærri útgáfu)

4 ummæli:

Hildur Knútsdóttir sagði...

vá hvað það er hreint og fínt hjá ykkur!

Þórir sagði...

Já takk fyrir það Hildur mín. En það er nú líka af því að ég er heimavinnandi.

Hildur Knútsdóttir sagði...

Mér finnst þið eigið að fá ykkur hvolp og þá getur þú orðið heimavinnandi hundfaðir.

Nafnlaus sagði...

Er kalkunn i matinn...?